Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Víkingaklúbburinn í 4 deild ….

gothicchesslogopiece.jpg

Ég var í gærkvöldi að keppa með Víkingaklúbbnum B sveit á móti UMFL ( frá Laugarvatni ) og var þar á 4 borði. Við töpuðum í heildina 2-4 en ég ætla að setja mína skák inn sem minnstu munaði að færi jafntefli þegar ég hefði orðið patt en hann var búinn að taka biskupinn upp á sá að sér á seinustu stundu og sigraði mig í 69 leikjum …..

Hvítt : Gunnar Vilmundarsson
Svart : Emil Ólafsson

———————————————————————————————

Skákin kemur hérna.

1. E2-E4 , E7-E5
2. F1-C4 , G8-F6
3. D2-D3 , D7-D5
4. E4xD5 , F6xD5
5. C4xD5 , D8xD5
6. G1-F3 , C8-G4
7. C2-C4 , F8-B4 +
8. B1-C3 , B4xC3 +
9. B3xC4 , D5-C6
10.C1-A3 , E5-E4
11.F3-E5 , G4xD1
12.F5xC6 , B8xC6
13.A1xD1 , 0-0-0
14.D3xE4 , D8xD1 +
15.E1xD1 , H8-D8 +
16.D1-E2 , C6-E5
17.C4-C5 , D8-D3
18.A3-B2 , F7-F6
19.F2-F4 , D3-D7
20.F4xE5 , F6xE5
21.H1-F1 , B7-B6
22.C5xB6 , A7xB6
23.F1-F5 , D7-E7
24.C3-C4 , C7-C5
25.E2-E4 , G7-G6
26.F5xE5 , E7-A7
27.E5-C8 + , C8-D7
28.E8-B8 , A7xA2
29.B8xB6 , D7-C7
30.B6-B5 , C7-C6
31.H2-H4 , A2-A4
32.E3-D3 , A4-A7
33.B5-B3 , A7-D7 +
34.D3-E3 , D7-A7
35.B2-F6 , A7-A2
36.B2-B3 , A2-G2
37.E3-F4 , G2-C2
38.B3-C3 , C2-A2
39.F4-G5 , A2-A7
40.G5-H6 , A7-F7
41.E4-E5 , C6-D7
42.C3-D3 + , D7-E6
43.G3-G4 , F7-C7
44.F6-G7 , E6-F7
45.H6xH7 , C7-C8
46.D3-F3 + , F7-E6
47.H7xG6 , C8-G8
48.H4-H5 , E6-D7
49.H5-H6 , G8-E8
50.H6-H7 , D7-E7
51.F3-F7 + , E7-E6
52.H7-H8 = D , E8xH8
53.G7-F6 , H7-G8 +

( Gunnar ætlaði að drepa hrókinn og var búinn að taka biskupinn upp en áttaði sig á þessu á seinustu stundu munaði mjög litlu að hann hefði pattað mig )

54.F6-G7 , G8xG7 +
55.G6xG7 , E6xE5
56.G4-G5 , E5-D4
57.F7-F4 , D4-E5
58.F4-H4 , F5-E6
59.G5-G6 , E6-F5
60.G7-H6 , F5-F6
61.H6-H7, F6-G5
62.H4-H6 , G5-F4
63.G6-G7 , F4-F5
64.G7-G8 = D , F5-E4
65.G8-D5 + , E4-F4
66.H6-E6 , F4-G4
67.E6-F6 , G4-H4
68.F6-G6 , G4-H3
69. D5-H5 ++

HVÍTUR VINNUR 1-0

———————————————————————————————

4. október 2008 | Emil Ólafsson | Skák | 4 ummæli

Aftur inn á spítala.

Ég er búinn að vera á spítala síðan á þriðjudag eða miðvikudag. Er kominn í 120,2 kg í fötum sem gerir líklega um 119,5 kg í fötum. Fékk krampa og beit tvisvar í tunguna og hún bólgnaði þvílíkt upp og hef ekki getað borðað neitt er á fjótlandi fæði og sýklalyfjum 4x á sólarhring.

Ég er búinn að tefla mikið á meðan ég hef verið hérna inn á deild, gaman að því og í gær spilaði ég scrabble lenti að vísu í fjórða og neðsta sæti enda í fyrsta skipti sem ég fer í það. Bólgan á tungunni er farin að hjaðna smá vinstra megin vona að þetta fari að koma ég verð líklega um 115-117 kg þegar ég útskrifast heim.

Grétar til hamingju með 20 ára afmælið vinur minn.

Þegar ég verð orðinn góður þá fer ég á fullt í páverið og verð snöggur að fara í 100 kg í bekk, 200 kg í réttstöðu og 200 kg í hnébeygju allt miklu auðveldara þegar maður er orðinn léttari á sér..

Hef svosem ekki svo mikið að segja vildi bara láta vita af mér aðeins hérna. Skjóðan að minnka og kallinn verður sterkari eftir þessi áföll. Það sem drepur þig ekki gerir þig bara sterkari !!!!

með kveðju

Emil Tölvutryllir

20. apríl 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan, Geðveiki, Kraftlyftingar, Dósasel, Heilbrigði, Skák | 5 ummæli