Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Æfing morgundagsins.

Smá breyting varðandi morgundaginn. Það er ætlunin hjá mér að repsa 150 kg 4×4 og 160 kg 2×2 í stað þess að taka 152 kg 3×5. Alvöru prógramm fyrir alvöru menn. Wimpið æfingarfélagi minn verður í einhverjum minni tölum :) Ég held að skjóðuþyngdin hjá mér sé milli 128 - 130 kg þessa daganna en auðvitað þarf að éta vel til þess að geta æft eitthvað af viti.

Í kvöld ætla ég síðan að horfa á Real Madrid - Liverpool og verður fróðlegt að sjá hvernig mínum mönnum gengur þar. Síðan verður auðvitað farið á VALUR - Grótta á Laugardaginn og ef allt gengur eftir munum við Valsmenn landa glæsilegum bikarmeistaratitli þar.

STAY STRONG, STAY POSTIVE !!!!

með kveðju

Emil

25. febrúar 2009 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli