Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Ég er orðinn ástfanginn …..

emil22.jpg

Tryllirinn er orðinn ástfanginn af kraftlyftingum á nýjann leik. Það er bara verið að pumpa létt vinnusett þessa daganna og svo einn þungur dagur í viku. Í gær var létti dagurinn og fór hann svona fram :

Upphitun

60 kg x 5
80 kg x 5

Vinnusett

100 kg 5×5
110 kg 2×5
115 kg 2×5
115 kg 1×10

Svo verður næst æft á fimmtudaginn en þá verður það 152 kg 3×5 :) Stefnan er sett á 200 kg fyrir 1 September en það eru engar keppnir fyrirhugaðar. Þetta er bara til þess að leika sér smá og halda sér í formi.

Það er ekkert að frétta af kellingarmálum enda er best að vera bara laus við þær :)

Með páverkveðju

Emil

17. febrúar 2009 | Emil Ólafsson | Umræðan | 3 ummæli