Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Afslöppun í dag.

Það er bara afslöppun í dag í Björginni. Bara spjall, spila pool, kíkja smá á netið og drekka kaffi :) Næsta deddæfing verður svo á mánudaginn þá verður repsað 100 kg 5×10. Mér líður bara ansi vel þessa daganna enda er maður að verða aðeins sterkari en áður. 180 kg ættu að liggja í deddinu ef ég myndi toppa núna.

Réttstöðulyftan er aðallega bara dútl núna og engar keppnir framundan. Jæja ætla að fara að spila meira pool núna.

Hafið það gott

með kveðju

Emil

14. febrúar 2009 | Emil Ólafsson | Umræðan | 1 ummæli