Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

dedd æfing í gær.

Ég tók smá æfingu í gær og er kominn inn í rútínu að dedda tvisvar í viku. Annars vegar verður það á mánudögum ( létt ) og fimmtudögum ( þungt ).

Byrjaði á þessu prógrammi í gær og fór í gegn með eftirfarandi seríu :

60 kg 1 x 5
80 kg 1 x 5
100 kg 1 x 3
120 kg 1 x 3
150 kg 3 x 5

Þetta er svona ágætt til að byrja með og ætti að gefa mér c.a. 180 kg ef ég toppa. Ég er hinsvegar að stefna á 200 kg fyrir 1 september og sjáum til hvort að það gangi ekki bara upp :)

Með kveðju

Tryllirinn

13. febrúar 2009 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli