Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Skákmót á mánudaginn og utanlandsferð.

Á mánudaginn þá fer ég að græja danska vegabréfið mitt fyrir utanlandsferðina sem verður 28 - 30 janúar en þá fer Tryllirinn til Bretlands að fylgjast með leik West Ham - Hull City. Á mánudaginn verður einnig afmælisskákmót í Vin og verður Tryllirinn með þar líka. Það verður bara gaman og nóg að gera í næstu viku :) Gott mál.

23. janúar 2009 | Emil Ólafsson | Umræðan | 1 ummæli

latur að blogga útaf facebook ….

Maður er búinn að vera ansi latur að blogga síðan facebook kom til skjalanna, ég er alltaf þar. Bendi ykkur lesendur góðir að koma þangað og spjalla :)

21. janúar 2009 | Emil Ólafsson | Umræðan | 1 ummæli

Alvilda 45 ára í dag !

emil.jpg

Í dag er Alvilda 45 ára og það er bara búið að vera gaman hjá okkur í kvöld.

9. janúar 2009 | Emil Ólafsson | Umræðan | 1 ummæli

Nýtt ár komið enn á ný :)

emil2.jpg

Gleðilegt ár og megi bætingarnar vera sem mestar hjá ykkur bæði í einkalífinu og páver :)

Bestu tölurnar mínar til þessa í páver (keppnistölur ) eru :

HB : 187.5 kg
BP : 90 kg ( 120 kg í bol )
RS : 217.5 kg

Besta mót 187.5 - 90 - 210 = 487.5 kg

Það sem ekki drepur þig gerir þig bara sterkari !!!!

2. janúar 2009 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli