Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Páverandinn svífur yfir vötnunum ….

2july300x305.jpg

Eftir vandlega íhugun þá hef ég ákveðið að reyna að sprikla smá til að vera í einhverju smá formi fyrir sterkasti fatlaði maður heims 2009. Þetta kemur til af því að það hefur verið skorað á kallinn að vera með enda þarf alltaf að vera með celeb á svona mótum.

danni-korntop.jpg

Menn eins og Korntop, Daníel Unnar og fleiri aðdáendur hafa sagst ekki skilja hvers vegna pávermaður á besta aldri sé ekki að keppa og skorað á kallinn að vera með. Það er að sjálfsögðu ekki hægt að bregðast aðdáendum sínum

Æfingar munu hefjast formlega eftir helgi og við sjáum bara hvernig mun ganga en til þess að gleðja aðdáendurnar þá mun ég vera með á sterkasti fatlaði maður heims 2009, en til þess þarf maður nú að vera í amk einhverju lágmarksformi.

Endilega kommentið hérna fyrir neðan :) Bið að heilsa í bili.

Tryllirinn

2. júlí 2009 kl. 15:51 | Emil Ólafsson | Umræðan, Kraftlyftingar | 3 ummæli

3 ummæli

  1. Líst vel á þetta GAUR !!!!!!

    Ummæli eftir Ísak | 2. júlí 2009

  2. Frábært, ánægð með þig. Áfram veginn vinur!

    Ummæli eftir Bergþóra | 4. júlí 2009

  3. loksins, loksins í anda…

    Ummæli eftir gunz | 5. júlí 2009

Lokað er fyrir ummæli.