Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Afsökun litla mannsins ….

wimp.jpg

Nú er komið nóg af því að smátittir séuð rífandi kjaft og bendandi á WILKS formúluna haldandi því fram að þið séuð sterkari en þeir sem þyngri eru þótt að þið taki mun minni þyngdir. Hættið þið smátittirnir að rífa kjaft um að þið séuð sterkari en þeir sem þyngri eru.

Að sjálfsögðu er sá sterkari sem er 150 kg og tekur 150 kg en smátittur sem er 70 kg og tekur 70 kg. Að jafna þessu saman og segja að sá sem taki 70 kg sé sterkari. Tryllirinn blæs á svona kjaftæði og ef þið eruð ósáttir við það þá er það ykkar vandamál.

Tryllirinn á best 230 kg í deddi @ 136 kg sem gerir 170 % af eigin líkamsþyngd á æfingu. en best 217.5 kg @ 136 sem er 160 % af líkamsþyngd á móti. Mynduð þið t.d. segja að ef 70 kg léttmoli tekur 130 að það sé betra því að það sé 185 % af hans líkamsþyngd ….. Hér er blásið á svona kjaftæði !!!!!!!

11. febrúar 2009 kl. 10:59 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.