Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Valur - Grótta , bikarúrslit !

Valsmenn unnu glæsilegann 29-25 sigur á FH í gær í undanúrslitum bikarkeppninnar í handbolta. Það þýðir að við Valsarar munum mæta Gróttu í úrslitaleiknum þann 28 febrúar næstkomandi. Að sjálfsögðu mun ég mæta til að styða mína menn til sigurs þar. Það var ógleymanlegur leikur þegar Valur sigraði Fram í fyrra og að sjálfsögðu var ég þar, nú mun ég mæta aftur ásamt félaga mínum Magnúsi Korntop og hvetja Valsmenn til dáða !!!!

9. febrúar 2009 kl. 11:39 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.