Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Byrjaður að vinna aftur.

Þá er maður byrjaður að vinna aftur. Það er gott að vera kominn aftur heim en það var rosalega gaman úti. Það er aðalfundur hérna í Björginni í dag svo að maður verður bara í því. Annars er bara nóg að gera og ég er búinn að labba úr Dósaseli í Björgina bæði í gær og í dag en það er um 20 mínútna göngutúr. Rosalega fallegt veður í Keflavík þessa daganna.

Annars deddaði ég 177 kg á laugardaginn og curlaði 47 kg einu sinni. Fínt að æfa svona þegar maður nennir.

Bið að heilsa í bili.

Með kveðju

Emil

3. febrúar 2009 kl. 12:44 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.