Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Ljósaskákmótið á morgun.

Ég er að fara að tefla á Ljósaskákmótinu á morgun. Það er mæting fyrir kl 11 en þetta mót er að tilefni af Ljósanótt hérna í Reykjanesbæ. Læt ykkur vita á morgun hvernig gengur.

Kveðja

Emil

5. september 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | 7 ummæli