Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

þreyttur úff

ég er þreyttur núna, úff er búinn að vinna aukalega eftir hádegi bæði í gær og í dag. Maður er ekki vanur að vinna meira en hálfann daginn og þreytan er fljót að segja til sín. En það er ágætt að vinna smá auka, smá aur aukalega veitir nú ekki af í þessu okurþjóðfélagi okkar í dag !!!!!

27. maí 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | 1 ummæli