Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Undankeppni Eurovision.

Ég er búinn að vera að horfa á undankeppni eurovision núna í kvöld heima hjá Alvildu. Íslendingarnir stóðu sig mjög vel og mér fannst líka lagið frá Georgíu frábært þar sem var blind söngkona sem stóð sig frábærlega. Við erum búin að vera að háma í okkur pizzu og drekka coke light í kvöld. Það er síðan vinna á morgun og ég fer í Björgina eftir hádegi. Þessi vika er búin að ganga þokkalega en er búinn að vera soldið kvíðinn en vonandi fer það að lagast.

Bið að heilsa ykkur og hafið það gott.

Með kveðju

Emil

22. maí 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli