Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Sterkasti fatlaði maður heims 2007

Keppnin sterkasti fatlaði maður heims 2007 var á dagskrá í sjónvarpinu í dag kl 14.55 - 15.25 og var gaman að sjá hversu vel þátturinn var gerður og mikið vandað til hans. Þeir sem misstu af honum geta séð þáttinn hérna.

Endilega að kommenta hvernig ykkur fannst þátturinn. Ég vil þakka Arnari þjálfara fyrir þetta einstaka framtak hans að skipuleggja keppnina og að gera þátt um hana. HÚRRA , HÚRRA , HÚRRA !!!!!!!

Með kveðju

Tryllirinn

11. maí 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | 1 ummæli