Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Þú ert aldrei sterkari en veikasti vöðvinn.

Þú ert aldrei sterkari en veikasti vöðvinn ….

Þetta er mikil speki sem vinur minn Maggi Trukkur sagði mér etn með þessu meinti hann auðvitað að maður á að þjálfa alla vöðvanna og ekki sleppa neinum. Mörgum hættir til þess að æfa ekki þá vöðva sem þarfnast meiri vinnu en aðra en auðvitað verður að þjálfa alla vöðvanna til þess að verða sterkur.

6. maí 2008 | Emil Ólafsson | Speki Dagsins | Engin ummæli