Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Nálgast útskrift af spítala.

Það styttist í útskrift af spítalanum í Keflavík það verður annað hvort á morgun eða á mánudaginn, en á mánudaginn fer ég upp á Borgarspítalann eða Domus Medica í heilamyndatökur útaf flogaveikinni.

Fer sennilega að vinna á þriðjudag/miðvikudag er alveg ákveðinn í að standa mig. Er í heimsókn hjá Rocky núna þar sem hann er í pössun mikið er rosalega gaman að sjá hann aftur.

Blogga meira seinna í dag.

Með kveðju

Emil

24. apríl 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli