Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Heimsótti Emil

Jæja þetta er sko Alvilda sjálf að blogga á blogginu hans Emils.
Ég fór að heimsækja kappan í dag fyrst hann er kominn á sjúkrahúsið í Keflavík. Við fórum öll fjölskyldan smá stund. Karlinn er allur að horast niður og ég hef mestar áhyggjur af að hann nái að komast niður til mín.
Ég er bara fegin að sjá hann og vona að hann jafni sig sem allra fyrst.
Hann biður að heilsa öllum vinum sínum

Kveðja
Alvilda

22. apríl 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | 1 ummæli