Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Ég á afmæli í dag !!!!

Í dag er ég 32 ára eða nánar tiltekið í kvöld klukkan 21.05. Tryllinum hafa borist símtöl með hamingjuóskum erlendis frá enda um mikilmenni að ræða. Það var farið í afmæliskaffi í Sandgerði í dag þar sem var fagnað afmælinu enda er gaman að hitta gott frændfólk sem hugsar hlýlega til manns.

Það stendur til að bæta sig vel á árinu og endilega þið sem viljið megið skrifa hamingjuóskir vegna tímamótanna hér fyrir neðan.

Ég búinn að eignast góða vinkonu :) :) :) Hún er allt sem maður þarf á að halda til þess að ganga vel í lífinu……..

13. apríl 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | 20 ummæli