Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

enn á spítala.

Ég er ennþá á spítalanum og líður svoina misjafn, kvöldin og nóttin eru verst. Reikna með því að vera allavega framyfir helgi hérna en það er víst bara þannig að það er tekinn einn dagur í einu. Nenni ekki að blogga meira núna.

3. apríl 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan, Geðveiki, Kraftlyftingar | 3 ummæli