Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Er á geðdeildinni ….

Er kominn inn á geðdeild núna eftir að hafa verið langt niðri undanfarna viku - 10 daga. Verð hérna á meðan ég er að jafna mig. Það á víst að endurskoða lyfin setja á meira róandi og geðlyf ….. ÞAÐ ER VERIÐ AÐ REYNA AÐ HEFTA BÆTINGARNAR GREINILEGA !!!!!!!!

ÞAÐ HEFUR ENGINN HEIMIL Á EMIL !!!!!! MUNIÐ ÞAÐ !!!!!!

kveðja

Tryllirinn

2. apríl 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | 6 ummæli