Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Bætingar Beggi.

Ég skrapp í bæjarferð í dag og Bætingar-Beggi mætti með bætingarfóður. Tryllirinn vigtast nú rétt rúm 128 kg og verður líklega í súpernum á Byrjendamótinu á laugardaginn. Það virðist vera að Tryllirinn verði í fantaformi þar og tölurnar 170 - 85 - 200 líklegar ef allt gengur að óskum.

Það verða tvö mót á rúmri viku en það er byrjenda og lágmarks mót kraft 29 mars upp á skaga og íslandsmót fatlaðra 5 apríl í laugardalshöllinni. Það verðurð bara gaman að þessu og gott að vera kominn í sportið á ný :)

með bætingarkveðju

Tryllirinn

27. mars 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan, Kraftlyftingar, Heilbrigði | 2 ummæli