Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Vigtun í dag.

Tryllirinn fór í vigtun um hálf eitt leytið í dag og kemur bara helvíti vel undan páskunum en vigtin sagði 125,15 kg þannig að kallinn er í góðum málum fyrir Byrjenda og lágmarks mót kraft sem haldið verður næsta laugardag þann 29 upp á skaga. Tryllirinn er skráður þar í 125 kg flokk og ætti það ekki að vera neitt mál að halda sér í þeim flokki með því að hreyfa sig vel og éta skynsamlega þessa vikuna :)

24. mars 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli

Tryllirinn í prófíl.

framan.jpg
bakid.jpg

Hérna eru myndir eins og Tryllirinn lítur út í dag, hvernig líst ykkur á bakið ????

24. mars 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | 9 ummæli