Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Ummálsmælingar 23.03.2008

Það var verið að ummálsmæla kallinn í kvöld. Fyrir forvitna þá eru ummálsmælingarnar hérna. Þyngdin verður síðan vigtuð á þriðjudagi..

 • Brjóstkassi 131 cm
 • Mitti 136 cm
 • Háls 49 cm
 • Læri 63 cm
 • Kálfar 44cm
 • Upphandleggur 39 cm
 • Þetta er þokkalega ásættanlegt nema að maður þarf að koma Kálfunum í 50 cm sem fyrst til að hjálpa til í beygjunum :)

  Með páverkveðju

  Emil

  23. mars 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli