Tryllirinn farinn að eltast við bætingar á ný …..
Þá er komið að því að Tryllirinn fari að eltast við bætingar í páver á ný. Það besta sem hann hefur tekið á mótum eru eftirfarandi tölur :
Hnébeygja : 187.5 kg ( Reykjavíkurmót fatlaðra 2006 )
Bekkpressa : 90 kg á kjöti ( Reykjavíkurmót fatlaðra 2006 ) en 120 kg í bol á Íslandsmóti KRAFT í bekkpressu 2007
Réttstaða : 217.5 kg á Íslandsmótinu í Réttstöðu 2006
Metið í bekkpressunni á kjötinu fellur líklega fljótt en það þarf að vera duglegur að vinna í þessu öllu.
Bætingarnar verða fljótar að koma :)