Byrjenda og lágmarksmót KRAFT — UPPFÆRT –
Þá er kallinn skráður á Byrjenda og Lágmarksmót KRAFT sem verður haldið á Akranesi þann 29 mars n.k. Það eru nú þegar skráðir 10 þátttakendur til leiks og vonandi verða þeir fleiri.
Þeir sem eru komnir núna eru :
Karlaflokkur :
75.0 kg
Þorri Pétur Þorláksson
Hallgrímur Þór Katrínarson
82.5 kg
Þorsteinn Grétar Júlíusson
Birgir Nikulásarson
90.0 kg
Bjarni Tryggvason
Davíð Minnar Pétursson
100.0 kg
Sverrir Sigurðsson
110.0 kg
Hákon Hrafnsson
125.0 kg
Emil Nicolas Ólafsson
Gísli Rúnar Víðisson
125.0 + kg
Kristbergur Jónsson
Hilmar Halldóruson
Kvennaflokkur :
67.5 kg
Thelma Ólafsdóttir
Það er skráningarfrestur til 22 Mars n.k. Endanlegur listi mun vera birtur hérna á síðunni. Núna er Tryllirinn kominn í það að passa að sleppa inn í 125 kg flokkinn því að á föstudaginn vigtaðist kappinn 124.8 kg þegar farið var á æfinguna með Herði Harðviði. Það verður haldið vel á spilunum fram að móti og stefnan sett á að vera um 123 kg á mótsdegi.
Planið er að fara í gegn með eftirfarandi seríur :
Hnébeygja : 140 - 150 - 160
Bekkpressa : 70 - 80 - 85
Réttstöðulyfta : 160 - 180 - 190
Samtals : 435 kg
Hvernig líst ykkur á þetta lesendur góðir ????
Með kveðju
Emil Tölvutryllir