Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

ÍR-ingar Reykjavíkurmeistarar í fótbolta.

ÍR-ingar unnu í kvöld frækinn sigur á Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta með frábæru sigurmarki á 93 mínútu og var mér mjög skemmt við þau tíðindi fyrst að kærumál Vals á hendur KR vannst ekki.

Ég óska ÍR-ingum innilega til hamingju með titilinum enda er ég mun ánægðari að þeir fái dolluna en Fram hehehehe :)

28. febrúar 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan, Íþróttir | 1 ummæli