Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Vinnan gekk vel í dag.

Það gekk vel í vinnunni hjá mér í dag. Það var nóg að gera og ég var aðeins fyrr þreyttur en venjulega en það var bara fínt. Er búinn að vera í björginni síðan í hádeginu og spilaði pool við vini mína áðan, gekk ágætlega. Dagurinn búinn að vera fínn hingað til og gaman að hitta aðra. Verð samt ábyggilega þreyttur í kvöld.

Bið að heilsa

kveðja

Emil

20. febrúar 2008 | Emil Ólafsson | Umræðan, Björgin, Dósasel | 2 ummæli