Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Víkingaklúbburinn í 4 deild ….

gothicchesslogopiece.jpg

Ég var í gærkvöldi að keppa með Víkingaklúbbnum B sveit á móti UMFL ( frá Laugarvatni ) og var þar á 4 borði. Við töpuðum í heildina 2-4 en ég ætla að setja mína skák inn sem minnstu munaði að færi jafntefli þegar ég hefði orðið patt en hann var búinn að taka biskupinn upp á sá að sér á seinustu stundu og sigraði mig í 69 leikjum …..

Hvítt : Gunnar Vilmundarsson
Svart : Emil Ólafsson

———————————————————————————————

Skákin kemur hérna.

1. E2-E4 , E7-E5
2. F1-C4 , G8-F6
3. D2-D3 , D7-D5
4. E4xD5 , F6xD5
5. C4xD5 , D8xD5
6. G1-F3 , C8-G4
7. C2-C4 , F8-B4 +
8. B1-C3 , B4xC3 +
9. B3xC4 , D5-C6
10.C1-A3 , E5-E4
11.F3-E5 , G4xD1
12.F5xC6 , B8xC6
13.A1xD1 , 0-0-0
14.D3xE4 , D8xD1 +
15.E1xD1 , H8-D8 +
16.D1-E2 , C6-E5
17.C4-C5 , D8-D3
18.A3-B2 , F7-F6
19.F2-F4 , D3-D7
20.F4xE5 , F6xE5
21.H1-F1 , B7-B6
22.C5xB6 , A7xB6
23.F1-F5 , D7-E7
24.C3-C4 , C7-C5
25.E2-E4 , G7-G6
26.F5xE5 , E7-A7
27.E5-C8 + , C8-D7
28.E8-B8 , A7xA2
29.B8xB6 , D7-C7
30.B6-B5 , C7-C6
31.H2-H4 , A2-A4
32.E3-D3 , A4-A7
33.B5-B3 , A7-D7 +
34.D3-E3 , D7-A7
35.B2-F6 , A7-A2
36.B2-B3 , A2-G2
37.E3-F4 , G2-C2
38.B3-C3 , C2-A2
39.F4-G5 , A2-A7
40.G5-H6 , A7-F7
41.E4-E5 , C6-D7
42.C3-D3 + , D7-E6
43.G3-G4 , F7-C7
44.F6-G7 , E6-F7
45.H6xH7 , C7-C8
46.D3-F3 + , F7-E6
47.H7xG6 , C8-G8
48.H4-H5 , E6-D7
49.H5-H6 , G8-E8
50.H6-H7 , D7-E7
51.F3-F7 + , E7-E6
52.H7-H8 = D , E8xH8
53.G7-F6 , H7-G8 +

( Gunnar ætlaði að drepa hrókinn og var búinn að taka biskupinn upp en áttaði sig á þessu á seinustu stundu munaði mjög litlu að hann hefði pattað mig )

54.F6-G7 , G8xG7 +
55.G6xG7 , E6xE5
56.G4-G5 , E5-D4
57.F7-F4 , D4-E5
58.F4-H4 , F5-E6
59.G5-G6 , E6-F5
60.G7-H6 , F5-F6
61.H6-H7, F6-G5
62.H4-H6 , G5-F4
63.G6-G7 , F4-F5
64.G7-G8 = D , F5-E4
65.G8-D5 + , E4-F4
66.H6-E6 , F4-G4
67.E6-F6 , G4-H4
68.F6-G6 , G4-H3
69. D5-H5 ++

HVÍTUR VINNUR 1-0

———————————————————————————————

4. október 2008 kl. 13:51 | Emil Ólafsson | Skák | 4 ummæli

4 ummæli

 1. Emil minn, hvað er að frétta af kvennamálum þínum? Geri fastlega ráð fyrir því miðað við aldur og fyrri störf tryllisins að þar dragi til tíðinda.
  Bestu kveðjur, Bergþóra.

  Ummæli eftir Bergþóra | 5. október 2008

 2. Flott framlag. Var mjög ánægður með ykkar innkomu í B-sveitinni. Það var smá rugl með uppröðun hjá okkur, en þetta reddaðist allt. A liðið lagði svo B liðið á sunnudaginn. Þetta er bara byrjunin að stórveldi Víkingaklúbbsins, sem stefnir á 3. deild á næsta ári.
  Ég gæti kannski hjálpað þér að skrifa skákirnar og setja inn stöðumyndir osf. Skák-kveðja Master

  Ummæli eftir gunz | 5. október 2008

 3. Váh hvað þetta er flókið, kannski bara fyrir mig sem kann ekki að tefla :D :S

  Ummæli eftir Stína | 6. október 2008

 4. Sæl Bergþóra.

  Það er allt í vinnslu, þið fáið að vita þegar dregur til tíðinda ……..

  Sæll Master.

  Já endilega ef þú gætir sett inn stöðumynd fyrir mig þegar það er næstum því patt :)

  Ummæli eftir Emil Ólafsson | 6. október 2008

Lokað er fyrir ummæli.