Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Æfingar hefjast á morgun …..

pb040082.jpg

Ég mun mæta til æfinga á morgun í Sandgerði til þess að ná smá ryði úr kappanum fyrir sterkasti fatlaði maður heims sem verður 17 - 18 okt n.k. það verður byrjað á því að taka bara léttann bekk og kallinn vigtaður og smá curl með stöng. Ekkert heavý þungt strax það tekur tíma að koma sér í form, verð kannski 2x í viku til að byrja með og sjáum svo til með framhaldið :)

Með kveðju

Tryllirinn

29. september 2008 kl. 20:27 | Emil Ólafsson | Umræðan, Kraftlyftingar | 1 ummæli

1 ummæli

  1. já farðu að spá í hvaða sætum við verðurm og hver vinnur sterkasti fatlaði maður heims. Þú kemur þér í gott form.

    Kveðja

    Beggi Túrbó.

    Ummæli eftir turboinn | 30. september 2008

Lokað er fyrir ummæli.