Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Næst á dagskrá …… Heyrnarmæling !!!!

Vegna fjölda áskoranna hef ég ákveðið að panta tíma í Heyrnarmælingu. Ég er að tala hærra og fólk hefur bent mér á að hvort að það geti verið að heyrnin sé að versna hjá mér og að það væri sniðugt hjá mér að panta tíma í heyrnarmælingu. Ég hef ákveðið að taka áskorunni og panta tíma í heyrnarmælingu.

Þið munuð fá að vita um hvað kemur út úr þessu :)

Með kveðju

Emil

28. september 2008 kl. 18:16 | Emil Ólafsson | Umræðan, Heilbrigði | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.