Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Ljósaskákmótið á morgun.

Ég er að fara að tefla á Ljósaskákmótinu á morgun. Það er mæting fyrir kl 11 en þetta mót er að tilefni af Ljósanótt hérna í Reykjanesbæ. Læt ykkur vita á morgun hvernig gengur.

Kveðja

Emil

5. september 2008 kl. 21:59 | Emil Ólafsson | Umræðan | 7 ummæli

7 ummæli

 1. Þú tekur þetta Tryllir og gerir þitt besta…

  Ummæli eftir gunz | 6. september 2008

 2. Ég lenti í 4-6 sæti með 1 vinning úr 5 skákum :) var nálægt því að vinna mikla meistara þarna en það hafðist ekki þennan daginn.

  kveðja

  Emil

  Ummæli eftir Emil Ólafsson | 6. september 2008

 3. Emil minn, ég treysti svo sannarlega á það að þú leggir allt á vogarskálarnar til að vinna ást Ingunnar og traust foreldra hennar á nýjan leik. Það er skák lífsins sem skiptir máli. Áfram veginn.
  Bestu kveðjur, Bergþóra.

  Ummæli eftir Bergþóra | 6. september 2008

 4. hæ er þú er 127 kg?

  Ummæli eftir gunna | 7. september 2008

 5. Sæl Gunna.

  ég er um 128 - 130 kg

  Kveðja

  Emil

  Ummæli eftir Emil Ólafsson | 8. september 2008

 6. ok feitt

  Ummæli eftir gunna | 8. september 2008

 7. Gunna :

  Fagur er feitur gripur
  samt er ég rosalega lipur
  það er mjög gott að borða
  því að þá fær maður góðann aukaforða

  Höfundur : Emil

  Ummæli eftir Emil Ólafsson | 9. september 2008

Lokað er fyrir ummæli.