Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Falsspámaðurinn Korntop !!!!

korntoppurinn_me_pottlok.jpg

Magnús Korntop hinn afskiptasami ……

trulofun-emil.jpg
ingunn-trulofun.jpg

Alveg þykir mér óskiljanlegt afskiptasemi fólks og númer eitt í því er Magnús Korntop vinur minn. Honum er illa við unnustu mína sem ég var að trúlofast í gær og heldur að hann viti hvað sé best fyrir alla. Einnig lýsti hann því yfir að sambandið myndi ekki endast lengur en í viku af því að í fortíðinni þá hefði þetta gengið svona og svona og lýsti yfir hvernig hringir ættu að vera og hélt rosa ræðu ……

Þess má geta að spádómsgáfa Korntoppsins hefur ekki þótt upp á marga fiska hingað til og má nefna þegar Liverpool varð evrópumeistari árið 2005 þá spáði hann liðinu tapi í hverjum einasta leik frá 16 liða úrslitunum og sendi sms í hálfleik að núna væru þeir loks úr leik !!!!! Það vita allir hvernig það fór :)

Svo er það Sæþór vinur minn, hann klikkaði á mig á msn og vildi endilega vita hvað hringarnir kostuðu ….. ég og ingunn sjáum ekki að það komi nokkrum við hvað hringarnir okkar kostuðu né hvort að við séum saman eður ei. Ef við erum ánægð saman þá skiptir engu hvað öðrum finnst og þetta er óþolandi afskiptasemi hjá Korntop og Sæþóri ……..

Ekki erum við að skipta okkur að samböndunum þeirra ….. Það eru bara sumir svona þurfa að vera að skipta sér af öllu hjá öðrum en það skiptir ekki máli því að sem betur fer er ég ekki trúlofaður þeim !!!!!

31. maí 2008 kl. 20:47 | Emil Ólafsson | Umræðan | 6 ummæli

6 ummæli

 1. Ég gæti ekki verið meira sammála þér Emil og til hamingju með trúlofunina:)

  Ummæli eftir Linda Ósk | 31. maí 2008

 2. hæ elskan min ég elska þig alltaf núna og Korntop er ruglaður alltaf núna haha hehe frá ingunn ástin þíni i love you

  Ummæli eftir ingunn birta | 31. maí 2008

 3. til hamingju Emil og Ingunn meirihattar gott hja ykkur. lattu ekki aðra segja þer neitt vont. eg veit að þetta gengur hja ykkur. og aftur TIL HAMINGJU

  Ummæli eftir Guðny P | 31. maí 2008

 4. Já ég var nú bara að tékka hvort þetta væri buð í dýrari kantinum eða ódyrari fyrir vin minn ég er nú sjalfur trúlofaður henni eyrúnu sætu og ég óska ykkur til hamingju enn og aftur og vonandi gengur þetta allt vel núna bæbæ kveðja sæþór.

  Ummæli eftir sæþór jensson | 31. maí 2008

 5. Mikið hrikalega er ég sammála þér Emil.

  Ég er sko líka ánægð að vera ekki trúlofuð þessum kauðum. Mér líkar rosalega vel við Ingunni og ég held að Emil hafi bara verið mjög heppinn þarna loksins.

  Bara Innilega til hamingju og gangi ykkur allt í haginn.

  Ummæli eftir Alvilda | 1. júní 2008

 6. Elsku Emil og Ingunn.

  Til hamingju með trúlofunina. Megi hamingjan og gleðin fylgja ykkur um ókomna tíð. Verður ekki Ingunn að flytja núna til Keflavíkur eða tryllirinn í bæinn? Fjarbúð getur verið ansi þreytandi til lengdar en þið finnið eitthvað út úr því.
  Mínar innilegustu hamingjuóskir, Bergþóra.

  P.s. Alvilda mín er þú alveg hætt að blogga? Þín er sárt saknað.

  Ummæli eftir Bergþóra | 1. júní 2008

Lokað er fyrir ummæli.