Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Eurovisionkeppnin vonbrigði.

Ég var að klára að horfa á Eurovisionkeppnin í sjónvarpinu og mér finnst að þetta sé alveg eins á hverju ári síðan “austurblokkin” byrjaði að vera með þá er endalaus klíkuskapur í stigagjöfinni og Rússar stóðu upp sem sigurvegarar á endanum. Mér persónulega fannst þeirra lag ekkert spes og mörg önnur betri eins og Grikkland, Georgía, Ísland og fleiri lög. Það liggur við að maður missi áhuga á keppninni því að þrátt fyrir óaðfinnanlega framkomu og söng þá átti Íslenska lagið aldrei sjéns á að enda á topp 10, sorglegt alveg hreint.

24. maí 2008 kl. 22:23 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.