Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Nóg að gera

Það er búið að vera nóg að gera hjá mér undanfarið. Ég fer svo í sumarfrí 30 Maí - 9 Júní hlakka ekkert svo mikið til því að mér finnst svo gaman í vinnunni. Meðan maður heldur sér í daglegu rútínunni þá er maður í góðum málum með andlegu hliðina. Annars er ekkert svo mikið að frétta af mér.

Bið bara að heilsa í bili.

Kveðja

Emil

21. maí 2008 kl. 12:36 | Emil Ólafsson | Umræðan | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.