Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Sterkasti Fatlaði Maður Heims 2007

Sterkasti fatlaði maður heims 2007 verður sýndur á RÚV á morgun Hvítasunnudag klukkan 14.55 - 15.25 og hvet ég alla áhugamenn um kraftasport að horfa á skemmtilega keppni.

10. maí 2008 kl. 14:34 | Emil Ólafsson | Umræðan | 1 ummæli

1 ummæli

  1. Hef ekki mikinn áhuga á þessu lengur.

    Ummæli eftir Risaeðlan. | 10. maí 2008

Lokað er fyrir ummæli.