Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Keflavík - Valur

Núna á eftir verður Keflavík - Valur í fyrstu umferð Landsbankadeildarinnar. Eins og lesendur vita eflaust að þá er ég Valsari búsettur í Keflavík og er að hugsa um að fara á leikinn. Ég spái því að þetta verði erfiður leikur en Valur taki öll þrjú stigin :

MÍN SPÁ : Keflavík-Valur=0-2

10. maí 2008 kl. 14:31 | Emil Ólafsson | Umræðan | 1 ummæli

1 ummæli

  1. Keflavík 1-3 Valur,verður frekar easy going fyrir íslandsmeistarana og ég sé ekki mörg lið sem ógna val í sumar en skoðum töfluna eftir um 5-6 umferðir.

    Ummæli eftir Risaeðlan. | 10. maí 2008

Lokað er fyrir ummæli.