Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Útskrifaður heim.

Þá er maður kominn heim eftir útskrift spítalanum. Er samt á ofnæmislyfjum í 2 daga í viðbót og ef þetta lagast ekki þá á ég að mæta aftur upp á spítala. Komið nóg af þessu spítaladæmi í bili finnst mér.

Ætla að reyna að mæta til vinnu á morgun vona að það takist en spurning hversu mikið maður getur áorkað í vinnunni svona til heilsunnar ??? Rocky var rosalega ánægður að sjá mig og hoppaði um að gleði og ég var líka rosalega ánægður að sjá hann greyið.

Annars er maður svona í þreyttari kantinum og fer ábyggilega snemma að sofa í kvöld. En ég verð á MSN í dag kæru vinir ef þið viljið heyra í mér.

Bið að heilsa

Með kærri kveðju

Emil

4. maí 2008 kl. 16:21 | Emil Ólafsson | Umræðan | 4 ummæli

4 ummæli

 1. hæ elskan min það er gott að fá þig aftur heim af spítalanum í dag og ég elska þig alltaf i love you frá ástin þini

  Ummæli eftir ingunn birta | 4. maí 2008

 2. Sæll Emil minn.

  Ef ég væri þú myndi ég ath með veikindarétt. Það er ekki sangjarnt að þú fáir ekki greitt þegar þú ert veikur.

  Þetta er það sem við borgum í félagsgjald til stéttafélagsins.

  OG INGUNN:
  Ekki vera svo HELVÍTI væmin alltaf.

  Ummæli eftir Sólmyrkvinn | 5. maí 2008

 3. Emil: Hvað er þá msnið þitt?

  Ummæli eftir lárus dór | 11. maí 2008

 4. Sæll Lárus.

  msnið mitt er emilbulldogz@gmail.com

  kveðja

  Tryllirinn

  Ummæli eftir Emil Ólafsson | 11. maí 2008

Lokað er fyrir ummæli.