Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Uppnefni.

Þetta hefði nú þótt saga til næsta bæjar en þegar ég hafði útskrifast af spítalanum í dag þá hitti ég góðkunningja minn og hann sagði vá hvað þú ert búinn að grennast ég kalla þig héðan í frá ” Emil granni beinagrind !!!!! ” því að honum fannst úlpan vera að detta utan af mér. Ég sagði við hann að það væri ekki skrýtið, ég hefði varla getað étið neitt undanfarnar vikur útaf tungunni …..

4. maí 2008 kl. 20:17 | Emil Ólafsson | Umræðan | 2 ummæli

2 ummæli

  1. Þú verður moli aftur. En ekki verða blíantsnagari eins og sumir. Þs bara 110 kg

    Ummæli eftir gunz | 4. maí 2008

  2. Lítur miklu betur út núna.

    Hún stendur ekki eins og rúllupylsa á þér.

    Ummæli eftir Sólmyrkvinn | 5. maí 2008

Lokað er fyrir ummæli.