Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Páverið.

Ég ætla að hvíla í viku og síðan byrja að grunna í Massa undir góðu prógrammi frá Fjölni Teygjutvister og passa mig á því að fara ekki of geyst. Mitt besta mót hingað til er Reykjavíkurmót fatlaðra 2006 ( 187.5 - 90 - 210 = 487.5 kg ) það var í 125+ flokki.

Á lágmarksmóti KRAFT þann 29.03.2008 tók ég 140 - 70 - 175 en fór upp með 170 í hnébeygjunni það var dæmt af 2-1 og 85 í bekk líka 2-1 og 200 hálfa leið upp, allt þetta æfingarlaus ætti að geta náð mun betri tölum með smá æfingu :)

Er að hugsa um að keppa í haust eða á Forsetamóti WPC milli jóla og nýárs og taka bætingar í öllum greinum. Bestu einstaka tölur óháð mótum eru : 187.5 kg hnébeygju, 120 kg í bekkpressu og 217.5 kg í réttstöðu eða samtals 525 kg.

Endilega koma með uppbyggileg komment hérna fyrir neðan svo !!!!

4. maí 2008 kl. 16:56 | Emil Ólafsson | Umræðan, Kraftlyftingar | 4 ummæli

4 ummæli

 1. Flottur Emil minn alltaf gott að staldra við og grunna vel.Stattu þig drengur og taktu bætingar í haust,maður kemur þegar fer að líða á sumarið og tekur æfingu með kappanum í massa.

  STRENGHT&HONOR
  Maggi…..

  Ummæli eftir Maggi | 4. maí 2008

 2. Gott að sjá að bætingarandinn hefur ekkert minnkað hjá Tryllinum þrátt fyrir erfiða tíð upp á síðkastið. Engin spurning um að hálft tonn verður rifið upp í sumar.

  Ummæli eftir Páverinn | 4. maí 2008

 3. hæhæ gangi þer allt i haginn

  Ummæli eftir imma | 4. maí 2008

 4. Já, góður að bæta sig í öllu á gamalsaldri. Ég þekki það af eigin reynslu að maður getur bætt sig, ef KVENNAMÁLIN komast í fastan farveg. Og ég mæli aftur með kynlífsbindindi.

  Ummæli eftir gunz | 4. maí 2008

Lokað er fyrir ummæli.