Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Fékk ofnæmiskast - er á spítala !!!!

Ég fékk ofnæmiskast og var fluttur í skyndi á spítalann í Keflavík. Verð að minnsta kosti fram á morgundaginn það þarf að fylgast með þessu. Ingunn er í heimsókn hjá mér núna. Hvað sem hægt er að segja um hana þá reynist hún mér alltaf best þegar mér líður sem verst !!!!

Maður sér hverjir eru vinir manns þegar maður er veikur. Ég held að það sé best að ég og Ingunn komumst að samkomulagi og verðum saman. Af þessum stelpum sem ég hef verið með er hún skást þrátt fyrir sína veikleika.

Bið að heilsa í bili

guð blessi ykkur

Kveðja

Emil

2. maí 2008 kl. 20:28 | Emil Ólafsson | Umræðan, Heilbrigði | 3 ummæli

3 ummæli

 1. Já,Tryllir sæll,það er skárst að halda sig við þær skárstu….
  —————–
  Gangi þér vel að koma heilsunni í lag…

  Batakveðja. Magister

  Ummæli eftir Sir Magister | 2. maí 2008

 2. Jesús Pétur.
  AFtur og nýbúinn.
  En ertu þá ekki bara með ónæmi gegn sýklalyfjunum ?

  En jæja það er þitt að ákveða.
  Hún er enn þessi frekju fýludós í mínum huga.

  Láttu þér batna vinur.

  Ummæli eftir Sólmyrkvinn | 3. maí 2008

 3. Sælir.

  Þsð er talið að þetta sé ofnæmi fyrir sýklalyfjum en ég þarf að hitta sérfræðing til þess að skera úr um það. Orðið ansi leiðingjarnt að vera alltaf @ hospital.

  Ummæli eftir Emil Ólafsson | 3. maí 2008

Lokað er fyrir ummæli.