Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Kominn heim af spítalanum.

Ég útskrifaðist í dag af spítalanum og er kominn heim í Keflavík. Mér líður alveg þokkalega núna og það eru núna bjartari tímar framundan. Síðan fer ég á mánudaginn aftur að vinna en á morgun er það Björgin og á laugardaginn líka. Í kvöld verður bara legið í leti í góðu yfirlæti hjá bestu vinkonu minni henni Alvildu og hún er með góðann mat í tilefni dagsins að ég sé kominn heim af spítalanum.

Ég blogga líklega aftur í kvöld.

Hafið það gott guð blessi ykkur.

Með kveðju

Emil

10. apríl 2008 kl. 17:42 | Emil Ólafsson | Umræðan, Geðveiki, Heilbrigði | 7 ummæli

7 ummæli

 1. ma ekki tala við Þig aftur enn vildi seigja gangi þer vel þu ert ekki slæmur ekki lata þer liða illa plz vil ekki að neitt komi fyrir þig

  Ummæli eftir imma | 10. apríl 2008

 2. takk fyrir það Imma, gangi þér líka vel í lífinu.

  Ummæli eftir Emil Ólafsson | 10. apríl 2008

 3. hæ emil er gaman að koma heim aftur í dag núna

  frá ingunn

  Ummæli eftir ingunn birta | 10. apríl 2008

 4. Það er svo ánægjulegt að heyra þetta Tryllir. Nú eru það bara bætingar, að auka við skjóðuna og taka PÁVER á þetta.

  Hvenær er næsta mót hjá þér?

  Ummæli eftir Lárus dór | 11. apríl 2008

 5. Og hver bannar þér að tala við Emil Imma?þó ekki mamma þín og hálfvitinn hann Gummi?

  Þú ert búin að koma þér í tómt klandur með því að byrja með þessum heimska hálfvita og að vissu leyti getur þú sjálfri þér um kennt hvernig komið er fyrir þér.

  Emil: Til hamingju með nýju kærustuna,loksins ertu kominn með stelpu sem er hvorki fýlæupoki,stjórnsöm né frekja, vonandi lætur fýlustrumpur þig í friði framvegis.

  Ummæli eftir Risaeðlan. | 12. apríl 2008

 6. Karlinn á afmæli í dag!? TIl lukke! Sá það á skákhorninu..
  Það hefur enginn hemil á EMIL!
  Real Name Emil Nicolas Ólafsson
  Email (hidden)
  Website http://emil.blogg.is
  Birthday 1976-04-13
  Hobbies Chess & Powerlifting.
  Location Keflavik
  IP Country Iceland

  Ummæli eftir gunz | 13. apríl 2008

 7. hættu risaeðlan þið hatið mig oll eg er ekkert vond ne helvitis fylupuki hættið þessu og reynið að troða í hausinn á ykkur að eg se þunglynd og fárveik ekki skritið emil hefur ekki alltaf verið góður við mig andskotinn hafi það hættu að skipta þer af !!!!!

  Ummæli eftir imma | 13. apríl 2008

Lokað er fyrir ummæli.