Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

enn á spítala.

Ég er ennþá á spítalanum og líður svoina misjafn, kvöldin og nóttin eru verst. Reikna með því að vera allavega framyfir helgi hérna en það er víst bara þannig að það er tekinn einn dagur í einu. Nenni ekki að blogga meira núna.

3. apríl 2008 kl. 10:39 | Emil Ólafsson | Umræðan, Geðveiki, Kraftlyftingar | 3 ummæli

3 ummæli

 1. lattu þer liða vel

  Ummæli eftir imma | 4. apríl 2008

 2. Páverinn grunar Tryllirinn um græsku, hann sé að mæla út tilvonandi flengingarmeyjar á spítalanum.

  Ummæli eftir Páverinn | 4. apríl 2008

 3. Mundu það EMil minn.
  Góðir Hlutir Gerast Hægt.
  og við eigum að taka einn dag í einu.

  Ummæli eftir Sólmyrkvinn | 6. apríl 2008

Lokað er fyrir ummæli.