Emil bloggar

Það sem ekki drepur þig, gerir þig aðeins sterkari.

Valur bikarmeistari í handbolta 2008.

Ég skrapp í bæinn í dag með vini mínum Begga Túrbó og kærustunni hans Önnu. Með okkur í för voru Kiddi Karls og Gulli Hannesar og fórum við fyrst um eitt leytið niður í vodafone höllina þar sem það var hátíð í tilefni dagsins, fríar grillaður pylsur meðal annars. Ég fékk mér fjórar og Beggi sjö. Síðan var feriðinni heitið á leik Vals og Fram í Laugardalshöllinni. Valsmenn voru 16-9 yfir í hálfleik og þrátt fyrir mjög grófann leik framarar ítrekað dugði það þeim ekki til sigurs og endaði leikurinn 30-26 fyrir Val og glæsilegur bikarsigur í höfn.

Til hamingju Valsmenn nær og fjær Bikarinn kominn heim á ný !!!!!

1. mars 2008 kl. 22:49 | Emil Ólafsson | Umræðan | 2 ummæli

2 ummæli

  1. gott að valur vann áfram valur úú á framm !!!!!!

    Ummæli eftir imma | 1. mars 2008

  2. Er ekki sammála að Frammararnir hafi verið eitthvað grófari en valsararnir en Valur var bara betra í leiknum og í reynd var leikurinn búinn eftir 15 mínútur eða svo og staðan 8-3 fyrir val en sóknarleikur,varnarleikur,markvarsla og liðsheildin var betri hjá val á meðan allt var í molum hjá Fram en ég held að betra liðið hafi unnið og því þarf ekkert að ræða þetta frekar.

    Ummæli eftir Maggi Kor | 2. mars 2008

Lokað er fyrir ummæli.